Óumræður

Er nokkurt vit í umræðum
- ég á við fræðilega -
þar sem rætt er aðeins um
hið óumræðilega?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Mér finnst það alltaf jafn merkilegt hvað "lítið" atriði, líkt og þetta hér getur gefið af sér víðtækar hugsanir og rökræður við sjálfan sig. Áhugavert.

Ragnar Bjarnason, 28.2.2007 kl. 17:46

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tek undir með RB.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2007 kl. 23:47

3 identicon

maður spyr sig ...

er nokkurt vit í hlutunum yfirleitt ef dýpra er skoðað?

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 12:05

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Fræðilega virðist faglega,

farið yfir málin,

Hugsunum varið haglega,

hvað þyggur sálin?

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.3.2007 kl. 13:02

5 identicon

Já það sem ekkert vit mun vera í

verjast menn að tala

vonin er verjast því

vistuskortinn landsmenn ala.

 Eygló Markúsdóttir

Eygló Markúsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 13:06

6 identicon

Það læddist inn ritvilla

Já það sem ekkert vit mun vera í

verjast menn að tala

vonin er verjast því

viskuskortinn landsmenn ala.

 

Eygló Markúsdóttir

Eygló Markúsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband