30.1.2007 | 11:44
Þorskvinnsla
Jón Bragi er brautryðjandi
það er beinlínis magnaður fjandi.
Allra farsótta kúr
hann framleiðir úr
þorskum á þurru landi.
það er beinlínis magnaður fjandi.
Allra farsótta kúr
hann framleiðir úr
þorskum á þurru landi.
![]() |
Íslenskt lyf gegn fuglaflensu og kvefi væntanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt 31.1.2007 kl. 15:23 | Facebook
Athugasemdir
Hér kveður við nýjan tón á blog.is. :)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2007 kl. 12:12
Jón Bragi bað mig að koma á framfæri þakklæti fyrir vísuna og sendi hann þessa limru á móti:
Málið er, hvort ég þori
að framleiða lyfið úr slori
en eins og þú veist
þá fer ég nú geyst
svo tilbúið verði að vori
JBB
Dagur Gunnarsson, 6.2.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.